Æfingar

Einstaklega fjölbreytt úrval vandaðra æfinga sem þú getur valið úr eftir því hvað hentar þér best hverju sinni. Æfingunum er skipt upp í æfingaflokka með ólík markmið sem gerir leit þína að réttri þjálfun afar auðvelda. Hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Æfingarnar eru 10-30 mínútur. Koma svo, tökum vel á því!
hero

Fit á ferð

Fit á ferð

hero

Nýbökuð móðir

Æfingar fyrir nýbakaðar mæður

hero

Bruni

Kraftmiklar æfingar sem keyra púlsinn vel upp

hero

Stuttar æfingar

Stuttar og hnitmiðaðar 10-15 mínútna æfingar

hero

Mótun

Æfingar sem móta og tóna vöðvana

hero

Kúlurass

Æfingar sem styrkja og móta rassvöðva

hero

Styrkur

Styrkjandi æfingar fyrir allan líkamann

hero

Mjúkar æfingar

Mjúkar æfingar til að koma sér af stað

hero

Kjarni

Æfingar sem styrkja kjarnavöðvana

hero

Endurheimt

Teygjur, hreyfiteygjur og sjálfsnudd

hero

Jóga

Jóga í bland við styrkjandi æfingar og hreyfiteygjur

hero

Technogym

Æfingar með Technogym æfingabekknum

Skráðu þig á póstlistann!