Shop

Stjörnuþjálfun

9.990 kr.


Flokkur: .
Lýsing

Viltu 5* þjálfun heima í stofu og komast í besta form lífs þíns? Vantar þig aðstoð við að komast í æfingagírinn? Æfðu þá með mér, þegar þér hentar, engar afsakanir! Þú færð fjögur æfingamyndbönd til að fylgja eftir sem ég leiði þig í gegnum frá upphafi til enda. Þolþjálfun, styrktaræfingar og kjarnavöðvaþjálfun til að styrkja og móta líkamann, auka grunnbrennsluna og koma þér í þitt besta form. Matseðill, venjulegur eða vegan fylgja með til að tryggja frábæran árangur. Vertu með í stjörnuþjálfun og þú kemst í besta form lífs þíns!

Innifalið:

  • Fjögur æfingamyndbönd sem ég leiði þig í gegnum frá upphafi til enda, hvert um 30-40 mín.
  • Matseðill sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum
  • Vegan matseðill kjósir þú það heldur
  • Mælingarblöð fyrir þig til þess að fylgjast með árangrinum
  • Þol- og styrktarpróf sem þú framkvæmir sjálf í upphafi og lokin
  • 9 vikna hlaupaáætlun sem hjálpar þér að geta hlaupið 5km samfleytt
  • Aðgangur að lokuðum Facebook hóp sem veitir þér stuðning og hvatningu
  • Aðgangur að einkaþjálfaranum þínum í gegnum póstsamskipti þurfir þú á því að halda