16.990 kr.
Lúxusþjálfun sem kemur þér í topp form. Viltu æfa með einkaþjálfaranum þínum heima í stofu þegar þér hentar? Viltu taka heilsuna föstum tökum eftir hátíðarnar? Þá er þetta æfingaplan fullkomið fyrir þig. Æfingaáætlun, matseðill og æfingamyndbönd sem ég leiði þig í gegnum frá upphafi til enda til að tryggja frábæran árangur.
Taktu ákvörðun um að setja heilsuna í fyrsta sæti og æfðu með mér!
Innifalið: