Shop

Í toppformi

9.990 kr.


Flokkur: .
Lýsing

Viltu komast í toppform? Taktu ákvörðun um að setja heilsuna í fyrsta sæti og æfðu með mér af krafti! Æfingamyndbönd, matseðill og vegan matseðill, mælingarblöð og lokaður Facebook hópur, allt til að hjálpa þér að komast í toppform.

Innifalið:

  • Þrjú æfingamyndbönd sem ég leiði þig í gegnum frá upphafi til enda, hvert um 30 mín.
  • Auka myndband með teygjuæfingum
  • Matseðill sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum
  • Vegan matseðill kjósir þú það frekar
  • Mælingarblöð fyrir þig til þess að fylgjast með árangrinum
  • Þol- og styrktarpróf sem þú framkvæmir sjálf í upphafi og lokin
  • Aðgangur að lokuðum Facebook hóp sem veitir þér stuðning og hvatningu

Viltu komast að hjá mér í fjarþjálfun? Allar nánari upplýingar á annaeiriks@annaeiriks.is