Shop

Í hörkuform með Önnu Eiríks

9.990 kr.


Flokkur: .
Lýsing

Metnaðarfull heimaþjálfun þar sem þú æfir með þjálfaranum þínum heima í stofu og kemst í hörkuform án þess að fara í ræktina. Valkostir gefnir í æfingunum sem auðveldar þér að fylgja á þínum forsendum. Hentar konum á öllum aldri sem vilja bæta heilsu sína og komast í hörkuform án þess að þurfa að fara fara neitt til þess.

Innifalið:

  • 3 æfingamyndbönd, um 30 mín hvert.
  • Auka æfing (Tabata).
  • Myndband með léttri upphitun.
  • Myndband með léttum teygjum.
  • Matseðill (vegan kjósir þú það frekar).
  • Mælingarblað til þess að fylgjast með árangrinum.

Skemmtileg og árangursrík heimaþjálfun sem ég mæli eindregið með!