Shop

Persónuleg fjarþjálfun

39.990 kr.


Flokkur: .
Lýsing

Persónuleg fjarþjálfun í 4 vikur!

Ertu að missa móðinn og vantar hvatningu og aðhald til þess að komast í æfingagírinn og huga betur að mataræðinu! Matar- og hreyfingardagbók sem ég fylgist vel með allan tímann. Æfingaplan sem hentar þér hvort sem það er heimaprógramm eða í ræktinni. Hvatning og stuðningur allan tímann!

Hentar vel þeim sem vantar virkilegan stuðning til þess að ná tökum á mataræðinu og koma reglulegri hreyfingu inn í sína daglegu rútínu. 

Takmörkuð pláss í boði!

Innifalið í verði

  • Heimaprógramm af síðunni minni að eigin val (með minni aðstoð að sjálfsögðu) sem þú EIGNAST og átt eftir að fjarþjálfuninni lýkur. Ég er með þér frá upphafi til enda á hverri æfingu sem er afar hvetjandi!
  • Æfingaáætlun fyrir hverja viku út frá prógramminu sem við veljum fyrir þig!
  • Aðstoð við markmiðasetningu
  • Matseðlar – venjulegur eða vegan – báðir halda hitaeiningunum í skefjum
  • Vikuleg hreyfiskýrsla og matardagbók sem ég fer yfir hjá þér!
  • Póstar frá mér reglulega með hvatningu, fróðleik, uppskriftum o.fl til að halda þér við efnið
  • Mælingarblað – Þú mælir þig sjálf í upphafi og lokin kjósir þú það
  • Aðgangur að mér í gegnum póstsamskipti eða FB allan tímann á meðan þjálfuninni stendur

Verð 49.900
Skráning á annaeiriks@annaeiriks.is