Það er frábært að nota sumartímann til að hreyfa sig vel utandyra. Þessa æfingu er gott að taka eftir t.d. góðan göngutúr, útihlaup, hjólatúr o.fl. Ég mæli með að gera 2-5 umferðir, fer bara eftir því í hversu miklu stuði þú ert.
Kíktu endilega á www.instagram.com/aeiriks fyrir fleiri æfingahugmyndir!