Fyrir: 1
Undirbúningur: 5 mínútur
1 sneið ristað súrdeigsbrauð
1/2 lárpera
1 harðsoðið gegg
Smjör eða góð ólífuolía
Salt og pipar
Aðferð:
Ristið súrdeigsbrauð, smyrjið eða dreifið smá ólífuolíu á brauðið. Stappið 1/2 lárperu yfir brauðið, rífið eitt harðsoðið egg með rifjárni yfir brauðið og saltið og piprið að vild og njótið vel!