Fyrir: 1
Undirbúningur: 5 mínútur
Innihald:
3/4 bolli kókosmjólk í fernu
1 væn lúka spínat
1 banani
1 kiwi
1/2 lárpera
1/2 bolli frosið mangó
Smá kókosflögur/múslí eða granóla
Aðferð:
Setjið allt í blandara og þeytið vel saman. Hellið í skál og skreytið með því sem ykkur langar í.