Fyrir: Nokkra skammta
Undirbúningur: 5 mínútur
Innihald:
1 poki ferskt spínat
1 búnt fersk basilika
2 bollar olía að eigin vali
Krydda með salti, pipar og pasta rossi
Aðferð:
Setjið allt í blandara og hrærið vel saman, kryddið til eftir smekk. Hellið í krukku með loki, geymið í ísskáp og grípið í við allskonar tækifæri!