Fyrir: 2
Undirbúningur: 5 mínútur
Innihald:
1 bolli möndlumjólk frá Isola
1 stór dós vanilluskyr
1 banani
1/2 bolli bláber (mega vera frosin)
1/2 bolli jarðaber
Aðferð:
Setjið allt í blandara og þeytið vel saman, ef ykkur þykir hann of þykkur þá bætið þið bara smá vökva við. Njótið vel!