Fyrir: 1
Undirbúningur: 10 mínútur
Innihald:
2 dl frosin ber að eigin vali
1/2 dl möndlumjólk, má vera meira ef blandan er of þykk
1/3 banani
1/2 dl múslí
Fersk ber á toppinn
Aðferð:
Berin og möndlumjólkin hrærð saman í blandara, hellt í skál og múslí sett á toppinn, ásamt berjum og bananasneiðum.