Próteindrykkur

Af og til finnst mér gott að gera mér próteindrykk og þessi finnst mér t.d. sérstaklega góður eftir æfingu. Það má líka nota t.d. gríska jógúrt í staðinn fyrir próteinið eða bara hreint skyr..

Fyrir: 1

Undirbúningur: 5 mínútur

 

Innihald:

1 dl möndlumjólk

2 dl frosin ber (jarðaber/bláber/hindber)

1/2 skammtur vanilluprótein frá Now

 

Aðferð:

Allt sett í blandara og hrært saman.

LoadingFavorite