Viltu sterka kviðvöðva?

Ef þú vilt styrkja kviðvöðvana þína þá mæli ég með því að þú bætir þessum æfingum við þína hreyfingu 3x í viku. Þær eru krefjandi en frábærar og reyna á svo miklu meira en bara kviðvöðvana. Það munar um allt þegar hreyfing er annars vegar og gott að hafa í huga að margt smátt gerir eitt stórt og því gott að byrja í rólegheitunum og bæta jafnt og þétt fleiri æfingum við þína hreyfingu.

 

Ef þig vantar smá spark í rassinn til að koma þér aftur í góðan æfingagír þá mæli ég með SÚPERÞJÁLFUN Í 21 DAG sem er frábært æfingaplan til þess að taka vel á í stuttan tíma. Því fylgir æfingaáætlun sem segir þér hvað þú átt að gera á hverjum degi í 21 dag. Þú munt finna mikinn mun á þér á þessum stutta tíma. Kynntu þér málið HÉR.