Viltu fá kúlurass?

Ef þú vilt fá kúlurass þá skaltu skoða þetta myndband og bæta þessum æfingum inn í þína æfingarútínu eða byrja að gera þær þriðja hvern dag á móti góðum göngutúrum t.d. Þær virka einstaklega vel til þesss að móta rassvöðvana og styrkja lærvöðvana. Þær gefa þér hugmynd að æfingum sem þú getur gert heima hjá þér eða bara hvar sem er. Það munar um allar æfingar sem þú nærð að bæta inn í rútínu þína og hvet ég þig til þess að prófa þessar æfingar.

Gangi þér vel!