Shop

Í form með Önnu Eiríks

9.990 kr.


Flokkur: .
Lýsing

Metnaðarfull 6 vikna fjarþjálfun sem þú getur getur samt nýtt þér eins lengi og þú vilt. Hún er fyrir konur á öllum aldri sem vilja bæta heilsu sína og komast í topp form. Innifalin eru þrjú myndbönd með æfingum sem ég mæli með að þú gerir til skiptis annan hvern dag ásamt auka æfingu sem gott er að bæta við æfingaplanið þitt eftir fyrstu 2-3 vikurnar, þú eignast því fjórar mjög góðar æfingar sem hægt er að gera hvar sem er, engin áhöld notuð. Einnig fylgir matseðill sem hjálpar þér að ná ennþá betri árangri. Hver æfing tekur í kringum 20 mínútur, þú finnur tíma og stað sem hentar þér best og ég leiði þig í gegnum hverja æfingu frá upphafi til enda sem er afar hvetjandi. Skemmtileg og árangursrík þjálfun sem ég mæli með að þú nýtir þér í 6 vikur, kynningarverð. Vertu með!