Dásamlegt æfingaplan fyrir konur á besta aldri sem vilja góða þjálfun á mjúkan hátt, engin hopp né læti. Sérstök áhersla lögð á rólegar og góðar æfingar sem styrkja allan líkamann og einungis unnið með eigin líkamsþyngd. Ég fylgi þér í gegnum æfingarnar frá upphafi til enda sem er afar hvetjandi.
Innifalið:
- Þrjú æfingamyndbönd sem ég leiði þig í gegnum frá upphafi til enda, hvert rúmlega 20 mín.
- Auka teygjumyndband sem gott er að taka í lok hverrar æfingu
- Matseðill sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum
- Vegan matseðill kjósir þú það
- Mælingarblöð fyrir þig til þess að fylgjast með árangrinum
- Aðgangur að lokuðum Facebook hóp sem veitir þér stuðning og hvatningu
- Aðgangur að einkaþjálfaranum þínum í gegnum póstsamskipti þurfir þú á því að halda