Fyrir: 2
Undirbúningur: 5 mínútur
Innihald:
1 banani, frosinn í bitum
2 msk kakó
Smá möndlumjólk
Nokkrir klakar
Kakónibbur og kókosmjöl á toppinn
Aðferð:
Setjið allt í blandara og hrærið vel saman, hellið í skál og setjið í smá stund í frysti eða gæðið ykkur á strax! Gott er að setja kakónibbur og kókosmjöl ofan á.