Suðrænn þeytingur

Þessi þeytingur er mjög ferskur og góður. Hann hentar vel sem morgunverður eða sem léttur hádegisverður.

Fyrir: 1

Undirbúningur: 5 mínútur

 

Innihald:

1 lítil skyrdós með kókos

1/2 banani

1/2 bolli frosinn ananas

Smá möndlumjólk

 

Aðferð:

Allt sett í blandara og hrært vel saman. Hægt að drekka en einnig hægt að hella í skál og setja kakónibbur og smá kókos á toppinn.

LoadingFavorite