Skemmtileg útiæfing

Það er frábært að nota sumartímann til að hreyfa sig vel utandyra. Þessa æfingu er gott að taka eftir t.d. góðan göngutúr, útihlaup, hjólatúr o.fl. Ég mæli með að gera 2-5 umferðir, fer bara eftir því í hversu miklu stuði þú ert.

 

Kíktu endilega á www.instagram.com/aeiriks fyrir fleiri æfingahugmyndir!