Sex snilldar rassæfingar

Það er ótrúlega árangursríkt að gera rassæfingar með ökklalóðum en í þessu myndbandi sýni ég 6 frábærar rassæfingar sem er að sjálfsögðu hægt að gera án lóða. Fínt að gera 3 umferðir hvoru megin.