Flestir hafa líklega heyrt talað um að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins! Það er mikið rétt því hann gefur okkur orku fyrir daginn og þess vegna er nauðsynlegt að hann sé hollur og góður. Hérna eru nokkrar hugmyndir að góðum og hollum morgunverði sem tekur ekki mjög langan tíma að útbúa.
Kókosgrautur- þessi útgáfa af hafragraut er dásamleg.