Fyrir: 4
Undirbúningur: 10 mínútur
Innihald:
2 egg
1/2 tsk vanilludropar (vanilla extract)
2 bollar spelt (eða heilhveiti)
2 tsk vínsteinslyftiduft
2 bollar möndlumjólk
Aðferð:
Hrærið öllu saman í nokkuð þykkt deig og bakið á pönnu í þeirri stærð sem þið viljið.
Njótið með berjum og smá lífrænu hlynsírópi!