Fyrir: 1
Undirbúningur: 2 mínútur
Innihald:
1/2 bolli frosin jarðaber
1/2 bolli frosin bláber
1 bolli rísmjólk með vanillu eða möndlumjólk
1/2 bolli fínt haframjöl frá Himneskri hollustu
1 lítill banani
Aðferð:
Allt sett í blandara og hrært vel saman, einfaldara gerist það ekki!