Fyrir: nokkra skammta
Undirbúningur: 10 mínútur
Innihald:
4 bollar tröllahafrar
1/2 bolli sólblómafræ
1/2 bolli möndluflögur
1/4 bolli graskersfræ
5 msk kókosolía
3/4 bolli hlynsíróp
2 tsk vanilludropar (vanilla extract)
smá skvetta appelsínusafi (má sleppa)
Aðferð: