Fjórar æfingar til að fá stinn læri

Mig langar að sýna þér fjórar góðar æfingar sem styrkja rass- og lærvöðva. Frábært er að gera tuttugu endurtekningar af hverri æfingu, fjórar umferðir í heildina. Ef þú gerir þetta þrisvar sinnum í viku þá muntu finna mun á þér eftir nokkrar vikur. Gott er að byrja smátt og bæta svo fleiri æfingum við eða bæta þessum æfingum við núverandi æfingar þínar.

 

Kíktu endilega á nýjustu sex vikna fjarþjálfunina mína þar sem æfingaálagið eykst frá fyrsta sex vikna æfingaplani en mikilvægt er að auka æfingaálagið jafnt og þétt til þess að ná stöðugt betri árangri og koma í veg fyrir stöðnun. Í form með Önnu Eiríks #2 má finna HÉR.