Fyrir: 2
Undirbúningur: 5 mínútur
Innihald:
1 bolli rísmjólk með vanillu eða möndlumjólk frá Isola
1 bolli frosin jarðaber
1 bolli frosin bláber
1 lítil dós grísk jógúrt með vanillu eða vanilluskyr
1 banani
Aðferð:
Allt sett í blandara og hrært vel saman, svo toppað t.d. með góðu heimatilbúnu granóla og ferskum berjum, verði ykkur að góðu!