Æfing fyrir skíðagarpinn

Allir skíðagarpar þurfa að þjálfa vel rass- og lærvöðva, kjarnavöðva líkamans og þolið sitt. Þessi æfing vinnur með alla þessa þætti og hvet ég alla skíðagarpa, nú og alla þá sem vilja huga vel að heilsu sinni til að prófa þessa æfingu!

 

Ég hvet þig til þess að prófa að gera þessa æfingu, 3-4 umferðir 3x í viku í 4 vikur og finndu muninn!