Fyrir: 1
Undirbúningur: 5 mínútur
Innihald:
1 poki frosið Acai mauk
1 banani
Smá skvetta möndlumjólk
1 bolli jarðaber
Aðferð:
Allt hrært saman í blandara, hellt í skál og svo finnst mér gott að setja granóla eða múslí á toppinn, ásamt berjum og stundum bönunum.